Þegar barn hættir í komandi mánuði sem verið er að vinna gjöldin, er sett loka dagsetning á gjaldapakkann.



Eins og mynd sýnir, þá er barnið að hætta 8. júní 2019.  Það þýðir að þegar gjöld eru reiknuð fyrir júní, þá reiknar gjaldakerfið  hjá þessu barni frá 01.06.2018-.08.06.2018.

Þegar búið er að setja loka dagsetningu á gjaldapakka, þá breytist ekki heildarupphæð pakkans fyrr en búið er að reikna gjöldin fyrir júní mánuð í þessu tilviki.




ATHUGIÐ!

LOKADAGSETNING Á SPJALDI BARNS GILDIR EKKI SEM LOKA DAGSETNING Á DVALARGJALDI/-PAKKA. TIL AÐ KERFIÐ REIKNI GJÖLDIN RÉTT ÞEGAR T.D. BARN HÆTTIR UM MIÐJAN MÁNUÐINN ÞARF AÐ SETJA LOKADAGSETNINGU Á DVALARPAKKANN.