Fyrst þarf að velja staðinn á heimsíðunni þar sem skóladagatalið á að birtast með því að smella á hvítu síðuna og velja viðeigandi síðu.Smella á + og smella á PDF skrá dagatals úr listanum, halda músarhnappi niðri og draga yfir á síðuna.  Sleppa músarhnappnum þegar birtist fjólublár reitur.
Muna svo eftir að vista með því að smella á diskettuna.


ATHUGIÐ!

Ef viðburðum er breytt eða þeim bætt við (í vefkerfinu) þá uppfærast nýjar upplýsingar sjálfkrafa í skóladagatalið.