Nemendalista er skipt upp eftir viðveru nemandans: "Mætt/ur", "Farin/n heim", "Veikindi", "Ekki skráð/ur í dag", "Fjarverandi".
Í færslu hvers nemanda birtist, auk nafns og myndar, komu/brottfarrartími, auk áætlaðs dvalartíma miðað við nemandaskrá.
1. "Skipta um deild" til að ná í annan nemendalista.
2. "Velja" til að skrá marga í einu með sömu mætingu.
3. Stöðulisti sem sýnir raunmætingu nemenda í deildinni er undirstrikaður hér á myndinni.
4. "Mætt/ur" til að skrá viðkomandi nemanda mættan.
5. "Skrá fjarveru" til að skrá viðkomandi nemanda fjarverandi. Einnig er hægt að afskrá fjarveru, sjá næstu mynd.
6. "Farin/n heim" til að skrá nemanda farinn heim úr skólanum.
7. Staða nemanda birtist hægra megin í færslunni þegar viðkomandi hefur verið skráður.
Afskrá fjarveru.
1. "Velja alla" til að skrá alla nemendur í einu.
2. "Hætta við" loka skráningu.
3. Smella í rauða hringinn til að velja nemanda.
4. Þegar búið er að velja þá nemendur sem á að skrá er smellt á "Skrá sem".
Was this article helpful?
That’s Great!
Thank you for your feedback
Sorry! We couldn't be helpful
Thank you for your feedback
Feedback sent
We appreciate your effort and will try to fix the article