Ef skóli sér um að skrá flutning barna úr skóla í Karellen í nýjan skóla í Karellen er hægt að finna umsókn barnsins undir "afgreitt".  Þar er hægt að fara í tannhjólið við umsóknina og velja breyta.  Þá opnast umsókn viðkomandi barns. Hér þarf staða umsóknar  að vera bíður afgreiðslu og tegund umsóknar flutningur.


Ef barn hefur verið handskráð í skólann og engin umsókn til undir afgreitt, er leiðin þessi:

  1. nemendur
  2. umsóknir
  3. skrá umsókn
  4. staða umsóknar á að vera bíður afgreiðslu
  5. tegund umsóknar á að vera flutningur