Nemandi er skráður inn í nemendalista skólans:

  • Smellt er á "Nýr nemandi" hnappinn.
  • Í glugganum sem þá birtist er slegin inn kennitala nemandans, án bandstriks.  
  • Þá eru upplýsingar um nafn nemanda, heimilsfang, nöfn aðstandenda sótt í þjóðskrá og sett í skráningarskjal nemandans.
  • Skrá þarf nánari upplýsingar um byrjunar- og lokadagsetningu (sem er yfirleitt sett sem sumarið sem barnið verður 6 ára), dvalartíma, máltíðir, o.fl.
  • Að lokum er skráning vistuð með "Uppfæra" hnappi.