Í uppröðun lista er svæði sem heitir Þjóðskrá.  Ef hann er dreginn yfir í Notað (hægri dálkinn) þá birtist það sem dálkur í viðeigandi lista og getur bakgrunnsliturinn verið annað hvort grænn eða rauður.




Grænn:  gögn eru samkvæmt þjóðskrá



Rauður: gögn eru ekki samkvæmt þjóðskrá og er smellt er á reitinn birtast upplýsingar um í hverju misræmið er fólgið og möguleiki á að uppfæra gögnin.