Nemendalisti

Dagbók nemanda
Dagbók nemanda er í lóðréttu valmyndinni á nemandasvæðinu.  Þar geta starfsmenn sett in upplýsingar um hagi barnsins, sem þarf að halda utan um.  Þetta g...
Fri, 18 Aug, 2023 at 11:00 AM
Hvernig útskrifa ég nemanda?
Hakað við nafn nemanda, eins eða fleiri í nemendalista. Smellt á Útskrifa nemendur hnapp.  Góð regla er að setja rétta endadagsetningu í nemandafærslu. N...
Mon, 3 Apr, 2023 at 1:23 PM
Hvernig færi ég nemanda aftur í nám úr námi lokið?
Flipinn Nemendur valinn. Námi lokið valið úr vinstri valmynd. Hakað við nafn barnsins sem á að færa aftur á virkan nemendalista. Smellt á Breyta stöðu o...
Tue, 8 Mar, 2022 at 11:50 AM
Hvernig er prentaður út viðverulisti nemenda sem eru hættir?
Skólastjórnandi hefur ekki aðgang að nemendafærslum þeirra nemenda sem eru hættir námi og erum í Námi lokið listanum.  Ef hann þarf að nálgast upplýsingar u...
Tue, 8 Mar, 2022 at 12:28 PM
Mætingarskráning á vef og í appi
Skráning viðveru nemenda er möguleg bæði í appi og á vef.  Á vefnum er bæði hægt að skrá á "græna svæðinu" og í nemendalisti undir skóli. Græn...
Tue, 8 Mar, 2022 at 10:19 AM
Flytja/setja nemendur í deild/hóp
Byrjaðu á því að velja annað hvort Deildir eða Nemendur í lágréttu valmyndinni. Hakaðu við þá nemendur sem eiga að flytja/setja á deild eða hóp. Smelltu...
Fri, 1 Jul, 2022 at 12:17 PM
Hvernig prenta ég nemendalista út úr kerfinu?
Víða í kerfinu er að finna plús merki hægra megin á rauðu stikunni, sem þýðir að þegar smellt er á hann stækkar hann og það birtast aðgerðir tengdar listunu...
Thu, 21 Jul, 2022 at 9:50 AM
Nemandaspjald - Bráðaupplýsingar - Myndataka leyfð
Nokkuð er um að aðstandendur vilja ekki að myndir séu teknar af sínum börnum.  Til að auðvelda starfsmönnum myndatökur, mun ekki vera hægt að merkja þau ...
Wed, 12 Oct, 2022 at 2:47 PM
Tölvupóstur sendur til aðstandenda þegar nemandi útskrifast
Þegar nemandi hættir í skólanum er hann útskrifaður og við það flyst hann í Námi lokið listann. Nýlega bættum við aðgerð við kerfið, sem skólastjórnendur ...
Mon, 3 Apr, 2023 at 1:39 PM