Ef notandi hefur gleymt lykilorðinu sínu þá er hægt að óska eftir nýju lykilorði á innskráningarsíðunni með því að smella á Gleymt lykilorð. 

If a user has forgotten their password you can ask for a new password by clicking on Forgotten password on the login page. 


 Þá opnast gluggi og notandinn skrifar netfangið sem er skráð á hann sem notanda í kerfinu og smella á Staðfesta. 


Then you write the email that is registered in the Karellen system for this user and click Recover. 


Þá færðu sendan póst með hlekk sem þú smellir á eða afritar og límir í vafra. Þá opnast ný mynd þar sem þú skráir netfangið þitt og býrð til nýtt lykilorð og smellir á Skrá.  (Ath leiðbeiningar um samsetningu lykilorða)

You should get an email with a link that you click on or you can copy the link and paste it in a browser. Then you get the option to add your email and create a password for your account and click on Skrá/register. (NOTE: you can find instructions on password rules in the help)