1.  Smellt er á hnappinn til að bæta við mynd.
2.  Ef starfsmaður hefur aðgang að fleiri en einni deild getur hann skipt um deild hér.3.  Til að skoða myndir er smellt á viðeigandi hnapp með nafni nemandans. 
 


1.  Ef taka á myndina núna er smellt hér. Opnast þá myndavél tækisins og myndinni smellt af.


2.  Ef myndin er þegar til í skráarsafni tækisins er smellt hér


3.  Til að hætta við.
"Taka mynd" valið:


Hér er spurt hvort myndin sé í lagi?1.  Til að taka aðra mynd, ef þessi er ekki í lagi.


2.  Til að vista mynd.
"Veldu úr skráarsafni" valið:


Glugginn sýnir myndir sem eru til staðar í tækinu og er mynd valin með því að tvísmella á hana.


Hvort sem valið er að taka mynd eða velja úr skráarsafni:1.  Nemendur merktir inn á mynd með því að smella við nöfnin.  Deild merkist sjálfkrafa.


2.  Nemendalisti er flokkaður eftir deildum.  Einnig er hægt að slá inn fyrstu stafi í nafni til að leita í listanum.


3.  Val staðfest.  Staðfesting á myndaupphleðslu birtist.