Nemendalistinn skiptist í þá sem eru sofandi og hina sem eru vakandi.  Aðeins eru sýndir þeir nemendur sem eru mættir í skólann.  


Til að merkja við nemendur í annarri deild er smellt á "Skipta um deild" og valin deild úr listanum.


Þegar nemandi sofnar er smellt á "Svefn" hnappinn hjá viðkomandi nemanda og flyst þá nemandinn yfir í listann "Sofandi" og teljari fer í gang, sem tilgreinir hversu lengi barn hefur sofið.


Þegar nemandi vaknar er smellt á teljarahnapp hjá viðkomandi og hann flyst í "Vakandi" listann.



 

Ef breyta á fyrri skráningu er smellt á nafn nemandans, birstist þá næsta mynd. 

 

 

 

 












Hér eru upplýsingar um svefn nemandans.


Með "Skrá svefn" hnappi er hægt að bæta við nýrri skráningu.


Ef breyta þarf fyrri skráningu er smellt á viðeigandi skráningu í listanum, sjá leiðbeiningar í næsta skjáskoti hér fyrir neðan.





























Smellt er á tímann sem nemandi sofnaði eða vaknaði, eftir því hverju á að breyta.  Í báðum tilfellum birtist klukka, þar sem valin er klukkustund og mínútur, eins og við á og smellt á OK.



Einnig er hægt að afskrá færslu, ef fjarlægja þarf færslu.


Síðan er smellt á "Lokið" hnapp.