1. Veljið ,,Nemendur“ í efstu línunni og síðan ,,Aðstandendur“ í hliðarvalmyndinni, þá opnast þessi gluggi.
2. Veljið + (plúsinn) lengst til hægri þá opnast þessi gluggi.
3. Til að ákveða hvað á að vera á listanum til að hlaða niður veljið þið tannhjólið lengt til vinstri og dragið fram og til baka það sem á að vera á listanum. Vinstra meginn er það sem hægt er að setja í listann en hægra meginn það sem verður í listanum sem er hlaðið niður og veljið skrá.
- Í þessum lista hefur verið valið að hlaða niður nafni, tölvupóstfangi og símanúmeri aðstandenda.
- Að endingu skal velja ,,Hlaða niður lista“ þá hleðst listinn niður sem excelskrá.