Þegar starfsfólk skóla skráir sig á vefinn, opnast innri vefur Karellen á "græna svæðinu"

Athugið, þessi flipi skilaboð er ekki EINSTAKLINGSSKILABOÐEf flipinn skilaboð (sjá mynd) er valinn, þá opnast þessi reitur:

Með því að nota þennan flipa SKILABOÐ er hægt að senda skilaboð á eina deild í einu eða allar deildar skólans.


Eins og er fara þessi skilaboð bara á vefsvæði foreldra - ekki í foredraappið.  Um mánaðarmótin mars/apríl 2021 mun virknin færast yfir í flipann tilkynningar sem er nú sýnilegur í appinu en er ekki virkur.  Þá verður hægt að senda fjöldaskilaboð á deild/allan skólann hér sem biritst í foreldraappinu sem tilkynning.  Foreldrar munu ekki geta svarað þessum skilaboðum.

Einnig verður hægt að búa til tilkynningu í appinu og senda á foreldra.