Prenta út fyrir eitt barn

  • Nafn barns er skráð í leitargluggann
  • Þá birtast færslur nafnsins á skjánum
  • Hægt er að velja "print list" eða "hlaða niður í lista" (exel skjal)


  • Listinn prentast svona út, eða með öllum skráningum um tiltekið barnEf prenta á bara út eina af þessum færslun, þá er bætt við dagsetningu, hægt að setja inn tegund eða slysstað líka til að sía út rétta færslu.
  • Ef prenta á út allt sem er sýnilegt á skjánum, eða bara ártal, þá eru upplýsingar skráðar inn í rauða kassann.Til að fá allar mögulegar upplýsingar um skráninguna, þá endilega skoðið í tannhjólið við slysaskráningar ( í rauðu stikunni) hvaða hugtök þið eruð með undir notað.