Hér eru skráningar miðaðar við fjölda nemenda eftir dvalartíma.

T.d. fyrir 4 klukkustundir: hér teljast nemendur sem eru með 4 klst til 4,5 klst vistun.  Ef barn er með vistun í 4,75 klst. þá flokkast sú vistun undir 5 klst.

Kerfið námundar eftir 4,5 klst. vistun í 5 klst. vistun.