Til að búa til möppu er smellt á flipann " ný mappa" nafn á möppu skráð.


Þegar nýtt skjal eða mynd er sótt - er hægt að raða skjalinu/myndinni í rétta möppu áður en skjal eða mynd er sett á vefinn. Ástæðan er sú að ef skjal/mynd er sótt, sett á vefinn og síðan sett í rétta möppu þá virðist linkurinn ekki fylgja með og þegar skjalið er opnað á vefnum þá kemur "page not found" og ef það er mynd, þá hverfur hún. 

En ef skjalið er sótt í rétta möppu og sett á vefinn, þá opnast skjalið rétt. 


LEIÐIN:


1. skjal er sótt í tölvu, skjalið lendir í listanum (undir bláu stikunni)

2. skjalið er dregið yfir í möppuna hægra megin (dregið frá hægri til vinstri, mappan verður svört og þá má sleppa)

3.mappan valin, skjalið valið (nota valið)


Það er líka hægt að:

1. opna möppu hægra megin

2.velja senda og sækja skjal eða mynd í tölvuna

3.skjalið valið (nota valið)