1.  Velja skal stað á heimasíðu þar sem skóladagatalið á að birtast.

2. passa þarf að þegar síðan er fundin sem skóladagalið á að vera að það sé textareitur.  Ef það er ekki textareitur, þá þarf að fara í plúsinn, sækja TEXTI og draga yfir á síðuna - https://leikskolinn.freshdesk.com/support/solutions/articles/9000034729-textareit-vantar-%C3%A1-vefs%C3%AD%C3%B0una-sem-%C3%A9g-aetla-a%C3%B0-breyta-hvernig-set-%C3%A9g-inn-textareit- 

3. farið er í plúsinn 

4. flipinn DAGATAL dreginn yfir til hægri

5. muna að vista


Ef viðburðum er breytt eða þeim bætt við (undir skóli) þá uppfærast nýjar upplýsingar sjálfkrafa í skóladagatalið.