1 .Smellir á nafn deildar

2. Smellir á flipann "hópar"

3. Smellir á flipann "bæta við hóp"

4. Skráir nafn á nýjan hóp og velur skráTil  að færa svo barn/börn í hóp:

1. Hakar við nafn/nöfn barnanna sem eiga að færast í hópinn

2. Velur flipann "færa milli deilda"

3. FInnur nafnið á deildinni þinni (efri glugginn)

4. Velur nafn hóps úr neðri glugga.Muna að staðfesta með því að ýta á SKRÁ