Ef sú staða kemur upp að aðstandendur barns fá bréf um skólavist en afþakka og vilja frekar velja skóla í vali 2 er ferlið eftirfarandi:

  1. Sá skóli sem er í fyrsta vali fer í Umsóknir - Afgreitt og smellir á nafn barnsins.
  2. Gulgræni hnappurinn "Nafn skóla:" FÆRA AFTUR Á BÍÐUR AFGREIÐSLU er valinn og þá fer barnið af biðlista skólans sem er í vali 1 yfir í Bíður afgreiðslu listann í umsóknum og getur þá skóli í vali 2 samþykkt umsókn barnsins í skólann.


Ef foreldrar hins vegar afþakka pláss í vali 1 og vilja ekki val 2 eða umsóknin er bara á einn skóla:

  • Smella á tannhjólið hægra megin við nafn barnsins á biðlistanum og Aftengja við skóla valið úr fellilistanum. 
  • Barnið er þá farið af biðlista skólans og umsóknin er aftengd.