Hér má nálgast upplýsingar um það hvernig foreldrar sækja myndir af börnunum sínum. 

Áður en lengra er haldið, þá þarf leikskóli að gefa Karellen leyfi til að opnað sé fyrir þessa þjónustu - leikskóli þarf að hafa samband við info@karellen.is 


1. Foreldri fer inn á vefsvæði sitt í gegnum heimasíðu skóla eða www.my.karellen.is

2. Neðarlega á skjánum er flipi sem heitir kaupa myndir (á eftir að breyta heitinu í sækja myndir

4. Mappa myndast þegar myndir hafa verið sóttar

5. MUNA AÐ VELJA TÍMABIL SVO ALLAR MYNDIR SKILI SÉR

6. FJÖLSKYLDUR HLAÐA SVO NIÐUR MÖPPU OG MUNA AÐ VISTA MÖPPUNA


ÁÐUR VAR KOSTNAÐUR FYRIR FORELDRA AÐ HLAÐA NIÐUR MYNDUM - EN ER EKKI LENGUR ÞÓ FLIPINN HEITIR KAUPA MYNDIR (ÞESSU Á EFTIR AÐ BREYTA)