Í leiðbeiningunum má finna hvernig þú býrð til nýjan viðburð og tenging milli viðburða og leikskóladagatals.  Hægt er að merkja myndir viðburði og smella svo á viðburðinn til að sjá þær myndir sem merktar eru viðburðinum.