Hægt er að setja matseðil inn á þrjá vegu: 

 

  1. Í fyrsta lagi er hægt að skrá einstaka máltíð.
  2. Í öðru lagi að skrá inn heila viku.
  3. Í þriðja lagi að lesa inn skrá sem unnin hefur verið í Excel og vistuð á tiltekinn hátt. Slík skrá getur innihaldið nokkrar vikur fram í tímann og gefur færi á að vera með rúllandi matseðil.